KGA

Trúarlíf eykur sjálfsstjórn

"Researchers around the world have repeatedly found that devoutly religious people tend to do better in school, live longer, have more satisfying marriages and be generally happier." Ný rannsókn á sígildu viđfangsefni rennir stođum undir ţá kenningu ađ trúarlíf auki manni sjálfsstjórn og hamingju.

New York Times segir frá ţessu. Bráđathyglisvert. Ég hef ekki heyrt um ţetta fyrr, en greinilega er ekki um neinn nýjan vísdóm ađ rćđa.

“We simply asked if there was good evidence that people who are more religious have more self-control ... For a long time it wasn’t cool for social scientists to study religion, but some researchers were quietly chugging along for decades. When you add it all up, it turns out there are remarkably consistent findings that religiosity correlates with higher self-control.” 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég hef í rauninni oftar en einu sinni lesiđ niđurstöđur, sem eru ţvert á ţessar.

Hversu vísindaleg ţessi rannsókn er hef ég ekki kynnt mér, en ég hef á tilfinningunni ađ ţetta sé pöntuđ niđurstađa međ leiđandi spurningum og vafasamri nálgun. Ef hamingjustuđull er borinn saman í kirkjurćknum og trúrćknum löndum viđ secular lönd, ţá hafa secular lönd afgerandi vinninginn. NYT er nú ekki hlutlausasti miđill í heimi heldur.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.1.2009 kl. 12:07

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hef líka séđ ansi afgerandi neikvćđar niđurstöđur um greind og námsárangur trúađra, svo ég er sammála ţér um ađ hafa ekki séđ svona niđurstöđur áđur. University of Miami, er annars lítill háskóli međ 15.000 nemendum. Merkilegt ađ slík tímamóta niđurstađa komi frá slíkum skóla sem segist líka non sectarian.

Christian University of Miami hefur á hinn bóginn haft sig mikiđ í frammi međ allskyns hlutdrćgar ni'đurstöđur í ţessa veru og er ţađ spurning hvort ekki hafa orđiđ einhver vísvitandi eđa ómeđvituđ nafnabrengl hér.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.1.2009 kl. 12:22

3 Smámynd: Arnar Pálsson

Ţetta er University of Miami

http://www.psy.miami.edu/faculty/mmccullough/

Orsaka tengslin eru kannski ekki alveg jafn skýr og titillinn gefur til kynna, fylgni er ekki ţađ sama og orsök.McCullough virkar ágćtlega skýr, en blađamađurinn er tilbúinn ađ spinna efniđ ađeins til ađ kveikja í fólki.

Arnar Pálsson, 10.1.2009 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband