Bloggfćrslur mánađarins, september 2019
Ofmetnir spekingar: Wittgenstein
Mánudagur, 23. september 2019
Af einhverjum ástćđum hefur heimspekina aldrei skort narsissíska rudda. Einn ţeirra var austurríkismađurinn Ludwig Wittgenstein. En hann skorti ţó ekki lćrisveina, sem sátu sem lamađir í kjölsogi snillingsins.
Tilvitnun: Wittgenstein has been more of a cult than an argument, an irrationalist movement in a supposedly rational discipline. Like Russell, Wittgensteins followers know he is right; the only difficulty is knowing what he meant.
Snillingurinn sjálfur og lćrisveinar hans fá hérna á baukinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)