Bloggfćrslur mánađarins, júní 2021

Vigdís útskýrir ţrasgirni landans

„Mér finnst vanta mjög í ţjóđfélag okkar ađ kenna heimspeki. Ég vil hafa heimspekikennslu – byrja á ţví í barnaskóla – og kunna ađ ađgreina hugmyndir og kunna ađ rćđa á skilgreinandi hátt saman hugmyndir hverra annarra í stađ ţess ađ byrja alltaf ađ rífast. Ţetta er svo árásargjarnt ţjóđfélag ţví ţađ er alltaf veriđ ađ rífast um hugmyndir án ţess ađ skilgreina ţćr.“
- Vigdís Finnbogadóttir í viđtali á RUV 6. júní 2021

(Takk fyrir ábendinguna, Skúli Pálsson)

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband