Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2022
Er sýndarveruleiki raunveruleiki?
Miðvikudagur, 19. janúar 2022
Enginn annar en David Chalmers segir tækniframfarir senn útrýma muninum á raunveruleika og sýndarveruleika.
Tja, maður hefur sínar efasemdir.
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)