Bloggfærslur mánaðarins, september 2019

Ofmetnir spekingar: Wittgenstein

Af einhverjum ástæðum hefur heimspekina aldrei skort narsissíska rudda. Einn þeirra var austurríkismaðurinn Ludwig Wittgenstein. En hann skorti þó ekki lærisveina, sem sátu sem lamaðir í kjölsogi snillingsins. 

Tilvitnun: „Wittgenstein has been more of a cult than an argument, an irrationalist movement in a supposedly rational discipline. Like Russell, Wittgenstein’s followers know he is right; the only difficulty is knowing what he meant.“

„Snillingurinn“ sjálfur og lærisveinar hans fá hérna á baukinn. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband