Óháđir vísindamenn?
Laugardagur, 5. janúar 2019
Ef Félag atvinnurekenda lét "vinna fyrir sig skýrslu" er alveg tómt mál ađ tala um ađ ţađ hafi á nokkurn hátt veriđ "óháđ" skýrsla, eins og Ólafur Stephensen segir í frétt Rúv. Um leiđ og "óháđu vísindamennirnir" hans Ólafs voru ráđnir til ađ vinna skýrslu fyrir Félag atvinnurekenda hćttu vísindamennirnir ađ vera óháđir.
Og ef umrćddur lćknir "dregur pólitískar ályktanir" af vísindalegri ţekkingu ţá hlýtur ţađ sama ađ eiga viđ um Félag atvinnurekenda. Ţađ má vel vera ađ "áhćttan af innfluttum mat" sé lítil sem engin, en ţađ er nú bara hrćsni í Ólafi ađ gera lítiđ úr gagnrýninni á ţeim forsendum ađ hún sé af pólitískum toga, og láta ţannig í veđri vaka ađ hans eigin ályktun sé alveg ópólitísk og ţarafleiđandi miklu trúverđugri.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.